Verkþættir
- Blikksmíði
- Uppsetning loftræstikerfis
- Breytingar á rafmagni
- Uppsetning á ljósum
Unnið
Í gangi
Verkkaupi
Landhelgisgæslan
Loftræstikerfi fyrir Landhelgisgæsluna
Bergraf hefur séð um viðhald og uppsetning á lofræstikerfum fyrir Landhelgisgæsluna.
2019 var skipt um fimm loftræstisamstæður ásamt því að unnið var við breytingar á lögnum í húsnæði Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða fjölda bygginga á svæðinu.