Svið:

Smíði og uppsetningarvinna á merkjum fyrir siglingaljós

Verkþættir
  • Stálsmíði
  • Uppsetning
  • Frágangur
Unnið

2019-2020

Verkkaupi

Suðurnesjabær

Smíði og uppsetningarvinna á merkjum fyrir siglingaljós

2019-2020 sá Bergraf um smíði og uppsetningu á merkjum fyrir siglingaljós í Sandgerðishöfn.

Um er ræða nýjar festingar fyrir innsiglingaljós, og lýsingu á grjótgarði. Bergraf og Bergraf-Stál komu að þessu verkefni saman.

Ljós voru endurnýjuð og sett upp LED ljós ásamt því að raflagnir voru teknar í gegn og nýjar lagðar.

Viðlegukantur í Sandgerðishöfn.
Séð yfir hafnargarðinn í Sandgerðishöfn.
Merki fyrir siglingaljós.
Rafkerfi var endurnýjað.
LED lýsing sett upp.