Bergraf

Bergraf - götulýsing

Götulýsing er stór hluti af starfseminni

Bergraf hefur umsjón með allri götulýsingu allt frá Suðurnesjum og Suðurströnd Íslands að Vík í Mýrdal. Það gerir eftirlit með 1587 ljósastaurum allt árið um kring.

Öll almenn raflagnavinna

Tækni fleytir hratt fram í rafmagni/við fylgjumst með tækninni og höfum öryggið í fyrirrúmi.

Sérfræðingar í götulýsingu

Við höfum yfir 10 ára reynslu í viðhaldi götulýsingar og fylgjumst með því nýjasta í geiranum.

Útboð og verðáætlanir

Við vinnum flest af okkar verkefnum með þátttöku í útboðum gerð verðáætlana eða tilboða

0 +

Bergraf var stofnað árið 2008

Upphaf Bergraf má rekja til þess að þrjú rafverktakafyrirtæki buðu í verkefni tengd álversframkvæmdum í Helguvík

Sérfræðingar í rafmagni

Nákvæmni, öryggi og vönduð vinnubrögð

Við leggjum saman krafta okkar til að veita örugga, framúrskarandi þjónustu. Vel skal vanda ef lengi skal standa. Starfsfólkið okkar er vel þjálfað og með góða reynslu.

Öryggisvitund

Öll starfsemin er tvinnuð saman við öryggisstefnu og opinbera staðla.

Þjálfað teymi

Teymið okkar samanstendur af vel þjálfuðum sérfræðingum.

Áreiðanleiki

Bergraf leggur upp úr hágæðavinnu og viðurkenndum efnum.

Samstarfsaðilar

Við vinnum með góðu fólki og eigum í gæðasambandi við okkar birgja.

Við höfum tekið þátt í mörgum stórum verkefnum

Götulýsing

Bergraf sér um viðhald og uppsetningu götuljósa víðsvegar um Ísland.

Stærri verkefni

Við tökum þátt í útboðum og gerum verðáætlanir í stór og smá verkefni.

Ljósastarurar

Viðhaldsvinna er mikilvæg er kemur að götulýsingu. Tækjabúnaður af bestu gerð.

Hundruð kílómetra í götulýsingu

Allt frá Suðurnesjum að Vík í Mýrdal

Götulýsing

Bergraf viðheldur um 3.800 götuljósum víðsvegar á svæðinu frá Suðurnesjum að Vík í Mýrdal.

Öryggisstaðlar

Bergraf býr yfir öryggishandbók, fylgir öllum opinberum öryggisstöðlum og leggur upp úr öflugri þjálfun starfsmanna.

Viðhald og þjónusta

Viðhald og þjónusta um allt land er stór þáttur í starfsemi Bergraf.

Við leggjum áherslu á gæði

Heildarþjónusta á sviði götulýsingar

Sérhæfing í götulýsingu og viðhaldi hennar. Okkar helstu viðskiptavinir bæjarfélög og ríkisstofnanir. Bjóðum einnig ahliða þjónustu á sviði rafmagns.

Guðmundur Jóhannsson

Framvkæmdastjóri

Atli Már Ragnarsson

Verkstjóri

Búnaður í öll verkefni

Höfum yfir að ráða öflugum búnaði

Bergraf býr yfir öflgum búnaði til að leysa stór sem smá verk, körfubíla, smágröfur, sérhfæfðar þjónustubifreiðar og fullkominn búnað til uppsetningu götuljósa.