Upphaf Bergraf má rekja til þess að þrjú rafverktakafyrirtæki buðu í verkefni tengd álversframkvæmdum í Helguvík
Tækni fleytir hratt fram í rafmagni/við fylgjumst með tækninni og höfum öryggið í fyrirrúmi.
Við höfum yfir 10 ára reynslu í viðhaldi götulýsingar og fylgjumst með því nýjasta í geiranum.
Við vinnum flest af okkar verkefnum með þátttöku í útboðum gerð verðáætlana eða tilboða
Upphaf Bergraf má rekja til þess að þrjú rafverktakafyrirtæki buðu í verkefni tengd álversframkvæmdum í Helguvík
Öll starfsemin er tvinnuð saman við öryggisstefnu og opinbera staðla.
Teymið okkar samanstendur af vel þjálfuðum sérfræðingum.
Bergraf leggur upp úr hágæðavinnu og viðurkenndum efnum.
Við vinnum með góðu fólki og eigum í gæðasambandi við okkar birgja.
Bergraf viðheldur um 3.800 götuljósum víðsvegar á svæðinu frá Suðurnesjum að Vík í Mýrdal.
Bergraf býr yfir öryggishandbók, fylgir öllum opinberum öryggisstöðlum og leggur upp úr öflugri þjálfun starfsmanna.
Viðhald og þjónusta um allt land er stór þáttur í starfsemi Bergraf.