Verkþættir
- Blikksmíði
- Uppsetning
Unnið
2016-2017
Verkkaupi
Ísavía
Loftræstikerfi fyrir þjónustubyggingu Ísavía
Verkefnið fólst í uppsetningu á loftræstikerfi í byggingu 832, þjónustubyggingu Ísavía sem hýsir slökkvistöð, tækjaviðgerðir og skrifstofur.
Einnig var sett upp fullkomið afsogskerfi fyrir afgas frá tækjum á meðan þau eru í viðgerð.